top of page

Um Okkur

Draumaferðir er fjölskyldufyrirtæki sem sérhæfir sig í ævintýraferðum til framandi áfangastaða í karabískahafinu og víðar. Við fjölskyldan höfum 30 ára reynslu af ferðalögum í karabískahafið og er því hægt að treysta á viðamikla þekkingu á svæðum, afþreyingu, skoðunarferðum, verslunum og menningu í karabískahafinu. Vegna hagstærða samninga er hægt að treysta á lág verð í þær ferðir sem við bjóðum upp á og persónulega þjónustu. 

Starfsfólk

Framkvæmdarstjóri og farastjóri: 

Sigurður Óli Ólason, S: 894-1989.

Sölustjóri og farastjóri:

Kristín Anna Sigurðardóttir, S: 845-6955

Farastjóri:

Elín Ósk Sigurðardóttir, S: 690-7478

bottom of page